Kitl! Næstum eins og "klukk!"
Allir eru að "kitla" og "klukka" hvern annan núna - allt í lagi. Svei mér þá, blogglestur styttir
stundir svo here goes:
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
Fara á matreiðslunámskeið
Heimsækja vinkonur mínar út á landi
Eignast litla stelpu (í mjög fjarlægri framtíð!)
Láta laga eldhúsið mitt
Fá mér tattoo
Láta syni mína bjóða mér til útlanda
Verða sjálfstæður atvinnurekandi
2. Sjö hlutir sem ég get:
Grillað pulsur
Labbað eins og Shrek
Farið í splitt
Keyrt án þess að muna eftir því
Nuddað axlir á fólki
Skipt 10 sinnum um skap á 5 mínútum
Sofnað hvar og hvenær sem ég vil
3. Sjö hlutir sem ég get ekki:
Verið harður töffari
Farið snemma að sofa
Drukkið bjór
Lagað eldhúsið mitt
Skipulagt mig fram í tímann
Horft á Íslenska Bachelorinn
Nuddað axlirnar á sjálfri mér
4. Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
Falleg augu
Hæfileikar
Húmor
Sjálfstæði
Fallegar hendur
Útgeislun
Greind
5. Sjö frægir sem heilla:
Johnny Depp
Ethan Hawke (í Reality Bites)
Viggo Mortensen
Cameron Diaz
Bono
Matthew McConaughey
Catherine Zeta-Jones
6. Sjö orð eða setningar sem ég segi oft:
"'Ísfugl, góðan dag"
"STRÁKAR!"
"já ok"
"Ái!"
"Mig langar...."
"Flýtið ykkur!"
"ég veit það ekki, þú ræður!"
7. Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna:
Headset
Mynd af Stefáni í brunabíl
Brotinn hænu-ísskápssegull
Citect- The Can Do Software músarmotta
Fullt af gulum Post-it miðum
Sjúkrakassi
Úðabrúsi með spritti!
-----------------------------------------------------
Eruð þið einhverju nær? Er þetta eitthvað sem þið ekki vissuð? :D
Ég tek þátt í "kitlinu" að þessu sinni og "kitla" Guðrúnu og Mæju pæju! Go Nuts!
stundir svo here goes:
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
Fara á matreiðslunámskeið
Heimsækja vinkonur mínar út á landi
Eignast litla stelpu (í mjög fjarlægri framtíð!)
Láta laga eldhúsið mitt
Fá mér tattoo
Láta syni mína bjóða mér til útlanda
Verða sjálfstæður atvinnurekandi
2. Sjö hlutir sem ég get:
Grillað pulsur
Labbað eins og Shrek
Farið í splitt
Keyrt án þess að muna eftir því
Nuddað axlir á fólki
Skipt 10 sinnum um skap á 5 mínútum
Sofnað hvar og hvenær sem ég vil
3. Sjö hlutir sem ég get ekki:
Verið harður töffari
Farið snemma að sofa
Drukkið bjór
Lagað eldhúsið mitt
Skipulagt mig fram í tímann
Horft á Íslenska Bachelorinn
Nuddað axlirnar á sjálfri mér
4. Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
Falleg augu
Hæfileikar
Húmor
Sjálfstæði
Fallegar hendur
Útgeislun
Greind
5. Sjö frægir sem heilla:
Johnny Depp
Ethan Hawke (í Reality Bites)
Viggo Mortensen
Cameron Diaz
Bono
Matthew McConaughey
Catherine Zeta-Jones
6. Sjö orð eða setningar sem ég segi oft:
"'Ísfugl, góðan dag"
"STRÁKAR!"
"já ok"
"Ái!"
"Mig langar...."
"Flýtið ykkur!"
"ég veit það ekki, þú ræður!"
7. Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna:
Headset
Mynd af Stefáni í brunabíl
Brotinn hænu-ísskápssegull
Citect- The Can Do Software músarmotta
Fullt af gulum Post-it miðum
Sjúkrakassi
Úðabrúsi með spritti!
-----------------------------------------------------
Eruð þið einhverju nær? Er þetta eitthvað sem þið ekki vissuð? :D
Ég tek þátt í "kitlinu" að þessu sinni og "kitla" Guðrúnu og Mæju pæju! Go Nuts!
<< Home