Music is the Doctor!
Er búin að vera súperdugleg í morgun. Tók þvílíka rispu í uppsafnaðri pappírsvinnu á methraða. Búin að hlusta á allskyns tónlist í allan morgun og ég vil meina að það orsaki einstaklega gott skap og mikil afköst :)
Dýralækna-skrattinn er búinn að vera eins og grár köttur hérna í allan morgunn að taka einhver vatnssýni. Hef því þurft að slíta mig frá heittelskuðum headfóninum af og til. Ætli hafi verið gerð rannsókn á vinnuafköstum hjá fólki sem fær að hlusta á tónlist annarsvegar og þeim sem hlusta ekki á tónlist hinsvegar? Gaman væri að sjá niðurstöðurnar úr svoleiðis rannsókn.
Október bara kominn. Eintóm leiðindi í október - fyrir utan afmæli sonanna að sjálfsögðu. Eins og ég hef oft sagt og skrifað þá er þetta með öllu tilgangslaus mánuður (af undanteknum áðurnefndum afmælum). Þeir þarna í himnaríki hafa eflaust hagað því þannig með vilja að ég myndi fæða börn í þessum mánuði svo ég myndi ekki fara yfirum af leiðindum í október!
Af hverju er þessi mánuður? Afhverju voru ekki bara allir hinir mánuðurnir lengdir um nokkra daga og október bara sleppt?! Og afhverju finnst mér október svona leiðinlegur? You tell me...
Allavega held ég að þessi október verði með skárra móti :)
Sweet dreams, little bugs!
Dýralækna-skrattinn er búinn að vera eins og grár köttur hérna í allan morgunn að taka einhver vatnssýni. Hef því þurft að slíta mig frá heittelskuðum headfóninum af og til. Ætli hafi verið gerð rannsókn á vinnuafköstum hjá fólki sem fær að hlusta á tónlist annarsvegar og þeim sem hlusta ekki á tónlist hinsvegar? Gaman væri að sjá niðurstöðurnar úr svoleiðis rannsókn.
Október bara kominn. Eintóm leiðindi í október - fyrir utan afmæli sonanna að sjálfsögðu. Eins og ég hef oft sagt og skrifað þá er þetta með öllu tilgangslaus mánuður (af undanteknum áðurnefndum afmælum). Þeir þarna í himnaríki hafa eflaust hagað því þannig með vilja að ég myndi fæða börn í þessum mánuði svo ég myndi ekki fara yfirum af leiðindum í október!
Af hverju er þessi mánuður? Afhverju voru ekki bara allir hinir mánuðurnir lengdir um nokkra daga og október bara sleppt?! Og afhverju finnst mér október svona leiðinlegur? You tell me...
Allavega held ég að þessi október verði með skárra móti :)
Sweet dreams, little bugs!
<< Home