And people wonder why I'm tired...
Samtal milli sona minna áðan:
Stebbi: Steini, hvaða mynd viltu horfa á?
Steini: mér er alveg sama, þú ræður.
Stebbi: Má ég ráða einn?
Steini: já... ef þú velur Mulan eða Ísöld.
Stebbi: En þá er ég ekkert að ráða, þá er ég bara að velja.
Steini: nei, þá ert þú að RÁÐA.
Stebbi: Þú getur ekkert valið hvað ég ræð!!
Steini: ég sagði hvað ég vildi og svo mátt þú ráða!!!
Stebbi: ég fæ aldrei að RÁÐA!!
Steini: víst! þú fékkst að ráða áðan úti!!
Stebbi: ráða úti áðan hvað???!!!
Steini: þarna þegar við komum heim
Stebbi: hverju fékk ég þá að ráða?
Steini: ég man það ekki, þú veist að ég er gleyminn.
Stebbi: þú ert bara að búa þetta til!!
Steini: (Tekur Ísöld og opnar hulstrið)
Stebbi: Steini ég vil ekki HORFA Á ÞESSA MYND AFTUR!!!
Steini: farðu þá bara eitthvað annað.
Stebbi: MAAAAAMMMAA!!!!
All day - every day!
Stebbi: Steini, hvaða mynd viltu horfa á?
Steini: mér er alveg sama, þú ræður.
Stebbi: Má ég ráða einn?
Steini: já... ef þú velur Mulan eða Ísöld.
Stebbi: En þá er ég ekkert að ráða, þá er ég bara að velja.
Steini: nei, þá ert þú að RÁÐA.
Stebbi: Þú getur ekkert valið hvað ég ræð!!
Steini: ég sagði hvað ég vildi og svo mátt þú ráða!!!
Stebbi: ég fæ aldrei að RÁÐA!!
Steini: víst! þú fékkst að ráða áðan úti!!
Stebbi: ráða úti áðan hvað???!!!
Steini: þarna þegar við komum heim
Stebbi: hverju fékk ég þá að ráða?
Steini: ég man það ekki, þú veist að ég er gleyminn.
Stebbi: þú ert bara að búa þetta til!!
Steini: (Tekur Ísöld og opnar hulstrið)
Stebbi: Steini ég vil ekki HORFA Á ÞESSA MYND AFTUR!!!
Steini: farðu þá bara eitthvað annað.
Stebbi: MAAAAAMMMAA!!!!
All day - every day!
<< Home