Einn af þessum listum
Loksins blogg... eða kannski bara svona redding!
Takk fyrir að skamma mig fyrir að blogga ekki, segir manni að það er allavega einhver að lesa þetta :) Ég redda mér með því að svara einum af þessum listum og áskorunum sem ég hef fengið... kannski svara ég fleiri áskorunum á næstu dögum. Ég veit ekki hvað er að commentakerfinu, ég nenni ekki að pæla í því ákurrat núna. Ég fékk eiginlega ógeð af því að vesenast með þetta commentakerfi á sínum tíma :) Hérna kemur allavega listinn, bæti við commentum(skáletrað) fyrir aftan til að gera þetta aðeins persónulegra ;)
Ég hef...
reykt sígarettu( X) reyki margar sígarettur á dag og EKKi reyna að fá mig í reyklausa liðið strax!
klesst á bíl vinar/vinkonu( )
stolið bíl foreldranna( )
verið ástfangin/n(x) hef verið og ER!
verið sagt upp af kærasta/kærustu (X) já... en ég hlusta bara ekkert á það!
verið rekin/n( )
lent í slagsmálum(x) Ég lenti í slagsmálum á Gauknum... eða sko ekki ég reyndar. Systir mín ákvað að ganga í málið. En var samt ekki hent út eða neitt svoleiðis.
læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum( ) Nei... tilhvers hefði ég átt að gera það? Til að fara í 10 km gönguferð til Mosfellsbæjar?
haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki(X) já... og það var leiðinlegt!
verið handtekin/n( ) Nei, ég er svoddan góðborgari!
farið á blint stefnumót( ) Nei alltof mikil gunga fyrir svoleiðis
logið að vini/vinkonu(x) Já, en ekkert "skaðlegt"
skrópað í skólanum( x) ójá... eins oft og ég komst upp með :)
horft á einhvern deyja( )
farið til Canada( ) pfft, hvern langar hvort sem er til Canada!?
farið til Mexico( ) pfft, hvern langar hvort sem er til Mexico!?
ferðast í flugvél(x)
kveikt í þér viljandi (ekki alvarlega sko)( ) Hvurslags spurning er þetta? Ég hef reyndar næstum því sviðið af mér augabrúnirnar en það var svo sannarlega ekki viljandi!
borðað sushi (x) já, en hef ekki gert upp við mig hvort mér finnst það gott eða bara overpriced hrár fiskur!
farið á sjóskíði ( ) Nei, en ég hef farið á Jet-ski! Fer á sjóskíði einn daginn...
farið á skíði(x) samt fáránlega sjaldan miðað við að ég ólst upp við hliðina á Skálafelli!
hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu(x) jájá, oft og mörgum sinnum. Samt ekki deit sko. Nema að bíóferð með þremur irc-nördum teljist sem deit.... held samt ekki.
farið á tónleika(x) Oh já... guði sé lof fyrir það :)
tekið verkjalyf(x) já... og ábyggilega aldrei tekið jafnmikið af þeim eins og undanfarinn mánuð vegna inflúensuviðbjóðs!
elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna(x) ó, já
legið á bakinu úti og horft á skýin(x) aha... og til að gera þetta ennþá væmnara þá hef ég ábyggilega verið að tyggja strá í leiðnni
búið til snjóengil(x) oft, oft , oft! En ekki núna í vetur reyndar
haldið kaffiboð(x) já og það er gaman :)
flogið flugdreka(x) ég sökka í flugdrekaflugi... og finnst það þ.a.l. leiðinlegt ;)
byggt sandkastala(x) Já en ekki á gullinni strönd við Karabíahafið, geri það síðar.
hoppað í pollum(x) já ... ég var barn einu sinni
hoppað í laufblaðahrúgu( ) minnist þess ekki nei. Er þetta upprunalega ameríkst próf eða?
rennt þér á sleða(x) auðvitað! Það er gaaaaman... eða var það allavega í fyrravetur ;)
svindlað í leik(x) já eflaust... man samt ekki eftir því í fljótu bragði.
verið einmana(x) já oft... ég er félagsvera. Þarf einhvern nálægt mér.
sofnað í vinnunni/skólanum(x) ójá... jarðfræði 103... need I say more?
notað falsað skilríki(x) bjó þau m.a.s. til sjálf og á þau ennþá :) Ég er fædd ´75 á þeim :)
horft á sólarlagið(x)
fundið jarðskjálfta(x) samt ekki þennan sem var um daginn! Það þarf meira en einhvern smotterís skjálfta til að hrista upp í mér sko ;)
sofið undir berum himni(x) já... en ekki heila nótt!
verið kitluð/kitlaður(x) í gær var ég kitluð... og ég MUN hefna mín
verið rænd/rændur(x) vinur minn stal einu sinni Def Leppard diski af mér... ég fann hann samt hjá honum nokkrum árum seinna enda merktur í bak og fyrir!
verið misskilin/n(x ) stanslaust! Ég hlýt að þurfa að vera eitthvað skýrari þegar ég tala!
klappað hreindýri/geit/kengúru(x) Geit! Í hinum eina sanna húsdýragarði! Hendin á mér lyktaði eins og geit allan daginn :(
farið yfir á rauðu ljósi( x) Ooooog verið stoppuð fyrir það.... samt ekki sektuð!
verið rekin/n eða vísað úr skóla( ) Nei, furðulegt nokk.
verið með spangir/góm( )
liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni(x) já hver hefur ekki upplifað það?
borðað líter af ís á einu kvöldi ( ) ég held að ég geti sagt að ég hafi ekki borðið heilan líter! Er ekki ísstelpa... finnst hann samt alveg góður sko.
fengið deja vu-(x) örsjaldan en það er freaky shit!
dansað í tunglskininu(x) sko... ég ætla að segja já afþví að ég dansa mikið þegar ég er undir áhrifum áfengis og þar sem tunglið skín oft þegar svo er....
fundist þú líta vel út( x) það kemur stundum fyrir... því miður ekki oft... en stundum :)
verið vitni að glæp(x) Every day of my life! Það er glæpur að ég sé ekki drottning!
efast um að hjartað segði þér rétt til( x) já af og til flögrar það að manni. En er það ekki bara mannlegt?
verið gagntekin/n af post-it miðum( ) Whut??!! Ég er hrifin af þeim... en gagntekin?? nahh!
leikið þér berfætt/ur í drullunni(x) já... í leirtjörninni heima í Mosó :) mjúkt....
verið týnd/ur( ) Held ekki... ekki nema í huganum bara ;)
synt í sjónum(x) kom mér á óvart hversu saltur hann er :)
fundist þú vera að deyja(x) verandi dramadrottning þá er svarið að sjálfsögðu já :)
grátið þig í svefn(x) held samt að ég hafi hætt að gráta áður en ég sofnaði
farið í löggu og bófa leik(x) aha... hvernig væri að skella sér í svoleiðis aftur? Hvað með LaserTag eða Paintball??
litað nýlega með vaxlitum(x) í síðustu viku - ég 5 og 7 ára syni
sungið í karaókí(x) en bara sem "bakrödd"
borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum ( ) minnist þess ekki... gæti samt verið
gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki(x) ó vá!! milljón sinnum... eða trilljón sinnum...
hringt símahrekk(x) "Er Bolli heima? Nei? úr hverju drekkurðu þá?? HoHoHo!" I had my moments in the 80´s ;)
hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér(x) það er vont!!
stungið út tungunni til að ná snjókorni( )
dansað í rigningunni( ) þetta hlýtur að vera amerískt! Ég hef vísvitandi farið út að hjóla í rigningu en dansað.... nei.
skrifað bréf til jólasveinsins( )
verið kysst/ur undir mistilteini( ) Ok ok. Þar höfum við það. Þetta ER amerískt :D
horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um (x)
blásið sápukúlur( x) þær eru hið fullkomna form :)
kveikt bál á ströndinni( ) nei... ég hef sjaldan kveikt eld!
komið óboðin/n í partý(x) maður hefur kíkt við sko :)
verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í( )
farið á rúlluskauta/línuskauta(x) Línu... :) Gaman gaman :) Og gott fyrir rass og læri.
hefur einhver óska þinna ræst(x) segi ekki hvaða óskir
farið í fallhlífastökk( )
hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig (x) einu sinni fékk ég afmælisveislu í sumarbústað :) Það var gaman og ég var mjög surprised :)
Ég skora ekki á neinn að gera þetta próf. Ég vil ekki setja pressu ;)
Takk fyrir að skamma mig fyrir að blogga ekki, segir manni að það er allavega einhver að lesa þetta :) Ég redda mér með því að svara einum af þessum listum og áskorunum sem ég hef fengið... kannski svara ég fleiri áskorunum á næstu dögum. Ég veit ekki hvað er að commentakerfinu, ég nenni ekki að pæla í því ákurrat núna. Ég fékk eiginlega ógeð af því að vesenast með þetta commentakerfi á sínum tíma :) Hérna kemur allavega listinn, bæti við commentum(skáletrað) fyrir aftan til að gera þetta aðeins persónulegra ;)
Ég hef...
reykt sígarettu( X) reyki margar sígarettur á dag og EKKi reyna að fá mig í reyklausa liðið strax!
klesst á bíl vinar/vinkonu( )
stolið bíl foreldranna( )
verið ástfangin/n(x) hef verið og ER!
verið sagt upp af kærasta/kærustu (X) já... en ég hlusta bara ekkert á það!
verið rekin/n( )
lent í slagsmálum(x) Ég lenti í slagsmálum á Gauknum... eða sko ekki ég reyndar. Systir mín ákvað að ganga í málið. En var samt ekki hent út eða neitt svoleiðis.
læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum( ) Nei... tilhvers hefði ég átt að gera það? Til að fara í 10 km gönguferð til Mosfellsbæjar?
haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki(X) já... og það var leiðinlegt!
verið handtekin/n( ) Nei, ég er svoddan góðborgari!
farið á blint stefnumót( ) Nei alltof mikil gunga fyrir svoleiðis
logið að vini/vinkonu(x) Já, en ekkert "skaðlegt"
skrópað í skólanum( x) ójá... eins oft og ég komst upp með :)
horft á einhvern deyja( )
farið til Canada( ) pfft, hvern langar hvort sem er til Canada!?
farið til Mexico( ) pfft, hvern langar hvort sem er til Mexico!?
ferðast í flugvél(x)
kveikt í þér viljandi (ekki alvarlega sko)( ) Hvurslags spurning er þetta? Ég hef reyndar næstum því sviðið af mér augabrúnirnar en það var svo sannarlega ekki viljandi!
borðað sushi (x) já, en hef ekki gert upp við mig hvort mér finnst það gott eða bara overpriced hrár fiskur!
farið á sjóskíði ( ) Nei, en ég hef farið á Jet-ski! Fer á sjóskíði einn daginn...
farið á skíði(x) samt fáránlega sjaldan miðað við að ég ólst upp við hliðina á Skálafelli!
hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu(x) jájá, oft og mörgum sinnum. Samt ekki deit sko. Nema að bíóferð með þremur irc-nördum teljist sem deit.... held samt ekki.
farið á tónleika(x) Oh já... guði sé lof fyrir það :)
tekið verkjalyf(x) já... og ábyggilega aldrei tekið jafnmikið af þeim eins og undanfarinn mánuð vegna inflúensuviðbjóðs!
elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna(x) ó, já
legið á bakinu úti og horft á skýin(x) aha... og til að gera þetta ennþá væmnara þá hef ég ábyggilega verið að tyggja strá í leiðnni
búið til snjóengil(x) oft, oft , oft! En ekki núna í vetur reyndar
haldið kaffiboð(x) já og það er gaman :)
flogið flugdreka(x) ég sökka í flugdrekaflugi... og finnst það þ.a.l. leiðinlegt ;)
byggt sandkastala(x) Já en ekki á gullinni strönd við Karabíahafið, geri það síðar.
hoppað í pollum(x) já ... ég var barn einu sinni
hoppað í laufblaðahrúgu( ) minnist þess ekki nei. Er þetta upprunalega ameríkst próf eða?
rennt þér á sleða(x) auðvitað! Það er gaaaaman... eða var það allavega í fyrravetur ;)
svindlað í leik(x) já eflaust... man samt ekki eftir því í fljótu bragði.
verið einmana(x) já oft... ég er félagsvera. Þarf einhvern nálægt mér.
sofnað í vinnunni/skólanum(x) ójá... jarðfræði 103... need I say more?
notað falsað skilríki(x) bjó þau m.a.s. til sjálf og á þau ennþá :) Ég er fædd ´75 á þeim :)
horft á sólarlagið(x)
fundið jarðskjálfta(x) samt ekki þennan sem var um daginn! Það þarf meira en einhvern smotterís skjálfta til að hrista upp í mér sko ;)
sofið undir berum himni(x) já... en ekki heila nótt!
verið kitluð/kitlaður(x) í gær var ég kitluð... og ég MUN hefna mín
verið rænd/rændur(x) vinur minn stal einu sinni Def Leppard diski af mér... ég fann hann samt hjá honum nokkrum árum seinna enda merktur í bak og fyrir!
verið misskilin/n(x ) stanslaust! Ég hlýt að þurfa að vera eitthvað skýrari þegar ég tala!
klappað hreindýri/geit/kengúru(x) Geit! Í hinum eina sanna húsdýragarði! Hendin á mér lyktaði eins og geit allan daginn :(
farið yfir á rauðu ljósi( x) Ooooog verið stoppuð fyrir það.... samt ekki sektuð!
verið rekin/n eða vísað úr skóla( ) Nei, furðulegt nokk.
verið með spangir/góm( )
liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni(x) já hver hefur ekki upplifað það?
borðað líter af ís á einu kvöldi ( ) ég held að ég geti sagt að ég hafi ekki borðið heilan líter! Er ekki ísstelpa... finnst hann samt alveg góður sko.
fengið deja vu-(x) örsjaldan en það er freaky shit!
dansað í tunglskininu(x) sko... ég ætla að segja já afþví að ég dansa mikið þegar ég er undir áhrifum áfengis og þar sem tunglið skín oft þegar svo er....
fundist þú líta vel út( x) það kemur stundum fyrir... því miður ekki oft... en stundum :)
verið vitni að glæp(x) Every day of my life! Það er glæpur að ég sé ekki drottning!
efast um að hjartað segði þér rétt til( x) já af og til flögrar það að manni. En er það ekki bara mannlegt?
verið gagntekin/n af post-it miðum( ) Whut??!! Ég er hrifin af þeim... en gagntekin?? nahh!
leikið þér berfætt/ur í drullunni(x) já... í leirtjörninni heima í Mosó :) mjúkt....
verið týnd/ur( ) Held ekki... ekki nema í huganum bara ;)
synt í sjónum(x) kom mér á óvart hversu saltur hann er :)
fundist þú vera að deyja(x) verandi dramadrottning þá er svarið að sjálfsögðu já :)
grátið þig í svefn(x) held samt að ég hafi hætt að gráta áður en ég sofnaði
farið í löggu og bófa leik(x) aha... hvernig væri að skella sér í svoleiðis aftur? Hvað með LaserTag eða Paintball??
litað nýlega með vaxlitum(x) í síðustu viku - ég 5 og 7 ára syni
sungið í karaókí(x) en bara sem "bakrödd"
borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum ( ) minnist þess ekki... gæti samt verið
gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki(x) ó vá!! milljón sinnum... eða trilljón sinnum...
hringt símahrekk(x) "Er Bolli heima? Nei? úr hverju drekkurðu þá?? HoHoHo!" I had my moments in the 80´s ;)
hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér(x) það er vont!!
stungið út tungunni til að ná snjókorni( )
dansað í rigningunni( ) þetta hlýtur að vera amerískt! Ég hef vísvitandi farið út að hjóla í rigningu en dansað.... nei.
skrifað bréf til jólasveinsins( )
verið kysst/ur undir mistilteini( ) Ok ok. Þar höfum við það. Þetta ER amerískt :D
horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um (x)
blásið sápukúlur( x) þær eru hið fullkomna form :)
kveikt bál á ströndinni( ) nei... ég hef sjaldan kveikt eld!
komið óboðin/n í partý(x) maður hefur kíkt við sko :)
verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í( )
farið á rúlluskauta/línuskauta(x) Línu... :) Gaman gaman :) Og gott fyrir rass og læri.
hefur einhver óska þinna ræst(x) segi ekki hvaða óskir
farið í fallhlífastökk( )
hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig (x) einu sinni fékk ég afmælisveislu í sumarbústað :) Það var gaman og ég var mjög surprised :)
Ég skora ekki á neinn að gera þetta próf. Ég vil ekki setja pressu ;)
<< Home