Helgin nálgast enn eina ferðina
Einn og hálfur vinnudagur eftir fram að helgi. Hlýtur að teljast nokkuð jákvætt en ákurrat þessa stundina finnst mér að það geti alveg eins verið mörg ár í helgina.
Og já það er ennþá ömurlegt ástand á mínum vinnustað. Hef sjaldan upplifað annað eins stress og bögg. Nú reynir virkilega á skipulags- og stjórnunarhæfileikana sem ég er farin að hallast að ég hafi ekki snefil af!
Anyway, takmörk helgarinnar:
1. Ná mér niður eftir vikuna!
2. Fara í Ikea til að kaupa dótahirslur handa sonunum (tilraun 2)
3. Hitta Helgu mína sem er að koma í bæinn
4. Þvo þvott *gubbb*
5. Eignast mitt eigið hringleikahús
6. Vera góð við syni mína
7. Úthugsa ráð til að nýta orku sólarinnar almennilega
I am losing it!
Og já það er ennþá ömurlegt ástand á mínum vinnustað. Hef sjaldan upplifað annað eins stress og bögg. Nú reynir virkilega á skipulags- og stjórnunarhæfileikana sem ég er farin að hallast að ég hafi ekki snefil af!
Anyway, takmörk helgarinnar:
1. Ná mér niður eftir vikuna!
2. Fara í Ikea til að kaupa dótahirslur handa sonunum (tilraun 2)
3. Hitta Helgu mína sem er að koma í bæinn
4. Þvo þvott *gubbb*
5. Eignast mitt eigið hringleikahús
6. Vera góð við syni mína
7. Úthugsa ráð til að nýta orku sólarinnar almennilega
I am losing it!
<< Home